Reimar.

Gúmmísteypa Þ. Lárusson keypti Reimaþjónustuna í maí 2017. Við bjóðum því upp á mikið úrval færibanda og drifreima fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi, matvælaiðnaði og annarri starfsemi þar sem færibanda er þörf.