Við höfum bætt við okkur og leitum að starfsfólki
Í maí á þessu ári gengu í gegn kaup Gúmmísteypu Þ. Lárusson á Reimaþjónustunni og viðskiptin ganga vel. Nú er því svo komið að við þurfum að ráða til okkar starfsfólk í samsetningu á færiböndum, bæði stóru færiböndin og aðrar smærri reimar úr öðrum efnum. Endilega hafðu samband við Berglindi í síma 6616614 ef þú telur þig réttu manneskjuna og vilt fá nánari upplýsingar.