Þéttilistar fyrir lestarlúgur og vatnsþétt skilrúm. Listarnir eru til bæði úr gúmmíi eða svampi sem draga ekki í sig vatn.
Svamplistarnir eru framleiddir í Noregi og eru viðurkenndir til notkunar í skipum. Eigum fjölda stærða og gerða á lager.