Um okkur.

Gúmmísteypa Þ. Lárusson hefur verið starfrækt frá árinu 1984 en hét áður Gúmmísteypa Þ. Kristjánsson, stofnuð 1952.

Á þessum árum höfum við þjónustað útgerðaraðila, sveitarfélög, verktaka, stóriðju, vélsmiðjur og fyrirtæki í verslun og þjónustu. Við erum sérfræðingar framleiðslu og uppsetningum á færiböndum og hvers kyns vörum úr gúmmíi.

Árið 2017 stækkaði Gúmmísteypa Þ. Lárusson við sig með kaupum á Reimaþjónustunni og útvegar nú reimar og bönd fyrir hvaða iðnað sem er.

Heimilisfang:
Gylfaflöt 3
112 Reykjavík

Sími: 567-4467

gummisteypa@gummisteypa.is

Opnunartími: 
Mán-Fim: 08:00-17:00
Fös: 08:00-16:00
Lau-Sun: Lokað.