Um okkur.

Gúmmísteypa Þ. Lárusson hefur verið starfrækt frá árinu 1984 en hét áður Gúmmísteypa Þ. Kristjánsson, stofnuð 1952.

Á þessum árum höfum við þjónustað útgerðaraðila, sveitarfélög, verktaka, stóriðju, vélsmiðjur og fyrirtæki í verslun og þjónustu.
Vörur úr gúmmíi og þjónustu tengd þessum vörum eru okkar fag!

Árið 1997 bætti Gúmmísteypa Þ. Lárusson við sig Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs sem sinnir almennri hjólbarðaþjónustu fyrir fólksbíla, minni sendibíla og jeppa með allt að 35” dekkjum.

Árið 2003 bætti Gúmmísteypa Þ. Lárusson við sig smurstöð með alhliða smurþjónustu.

Heimilisfang:
Gylfaflöt 3
112 Reykjavík

Sími: 567-4467

gummisteypa@gummisteypa.is

Opnunartími: 
Mán-Fim: 08:00-17:00
Fös: 08:00-16:00
Lau-Sun: Lokað.