Við tókum þátt í sjávarútvegssýningunni 2019 sem haldin var í Laugardalshöll. Þar var margt um manninn og við þökkum öllum þeim sem heimsóttu okkur fyrir komuna.