Sýningin var dagana 13. – 15. september 2017 Í SMÁRANUM Í KÓPAVOGI. við vorum að kynna nýja viðbót við Gúmmísteypuna sem eru reimar af öllum stærðum og gerðum fyrir sjávarútveginn.

Gúmmísteypan var með bás P62 í sal 2. Nánari upplýsingar um sýninguna er að finna á www.icefish.is.
Af þessu tilefni var tekið viðtal við okkur í húsnæði okkar að Gylfaflöt 3 í Grafarvogi.

Sjá nánar hér:

www.vb.is/frettir/gamalgroid-fjolskyldufyrirtaeki/141256/