Við tókum þátt í sjávarútvegssýningunni 2019 sem haldin var í Laugardalshöll. Þar var margt um manninn og við þökkum öllum þeim sem heimsóttu okkur fyrir komuna.

Í maí á þessu ári gengu í gegn kaup Gúmmísteypu Þ. Lárusson á Reimaþjónustunni og viðskiptin ganga vel. Nú er því svo komið að við þurfum að ráða til okkar starfsfólk í samsetningu á færiböndum, bæði stóru færiböndin og aðrar smærri reimar úr öðrum efnum. Endilega hafðu samband við Berglindi í síma 6616614 ef þú telur þig réttu manneskjuna og vilt fá nánari upplýsingar.

Við vorum á Sjávarútvegssýningunni ICEFISH 2014.

Sýningin var frá 25. – 27. september 2014 í Smáranum í Kópavogi.

Nánari upplýsingar um sýninguna er að finna á www.icefish.is.
Gúmmísteypan var með bás í sal 1.
Read more